Velkomin/n til Skínandi
Við erum á Akureyri en þjónustum allt Norðurland. Hvort sem það er í alþrifum á heimilum og fyrirtækjum eða í umsjá leiguhúsnæða.
Við erum Skínandi
Teymið okkar sér til þess að allt er hreint þegar við göngum frá verkefninu.
Í fyrirtækinu eru miklir staðlar sem að við fylgjum til þess að verkefni eru sem best unnin.
Allar vörurnar sem við notum eru náttúrulegar.
Staðsetning
Við erum á Akureyri en þjónustum allt Norðurland. Allar tegundir þrifa og umsjá leiguhúsnæðis.
Staðsetning
Skipagata 1, 600 Akureyri
Opnunartímar
Alltaf opið!
Hverjir eru skínandi?
Fámennt en góðmennt
Arnar Guðmundsson
arnar@skinandi.is
Kristófer Arnþórsson
kristofer@skinandi.is