Leiguumsjá
Við sjáum um leiguhúsnæðið þitt
Þrif og lyklageymsla
Við sjáum til þess að gestirnir í leiguíbúðinni þinni koma glaðir og fara út glaðir.
Íbúðarþrif
Við þrífum þegar einn gestur fer og áður en annar kemur.
Lyklageymsla
Lyklarnir þínir í öruggum höndum.